Nova Klúbburinn hf.: Tilnefningarnefnd óskar eftir framboðum til stjórnar
Sunnova(NOVA) GlobeNewswire·2025-02-03 10:48
Aðalfundur Nova Klúbbsins hf. verður haldinn 27. mars 2025 og óskar tilnefningarnefnd nú eftir framboðum til stjórnar félagsins. Tilnefningarnefnd fer yfir þau framboð sem berast og velur úr þeim frambjóðendur sem nefndin álítur hæfa til setu í stjórn félagsins. Tillaga nefndarinnar er aðeins ráðgefandi en bindur hluthafa ekki þegar til stjórnarkjörs kemur. Tilkynningu um framboð, ásamt ferilskrá, skal skilað á netfangið tilnefningarnefnd@nova.is. Hægt er að nálgast framboðseyðublað á fjárfestasíðu félagsin ...