Lánasjóður sveitarfélaga - Birting grunnlýsingar
Globenewswire·2025-08-20 12:13
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur staðfest grunnlýsingu Lánasjóðs sveitarfélaga ohf., dagsetta 14. ágúst 2025. Grunnlýsingin er gefin út í samræmi við lög nr. 14/2020 um lýsingu verðbréfa og reglugerð Evrópusambandsins (ESB) 2017/1129. Lánasjóður sveitarfélaga var stofnaður með lögum árið 1966 og var gerður að opinberu hlutafélagi árið 2007. Megintilgangur sjóðsins er að tryggja íslenskum sveitarfélögum, stofnunum þeirra og fyrirtækjum lánsfé til verkefna á hagstæðum kjörum. Nánari upplýsingar veiti ...